Veturinn 2013-2014

Veturinn í 6.bekk var skemmtilegur. Viđ gerđum allskonar skemmtileg verkefni eins og Ljóniđ, nornin og skápurinn, Benjamín dúfa, hvalaverkefni og söguna um Snorra Sturluson.

Stćrđfrćđi

Í stćrđfrćđi gerđum verkefni ţar sem viđ áttum ađ gera brú sem gćti haldiđ á hálfum lítra af vatni í flösku sem var mjög skemmtilegt.

Íslensku

Í íslensku vorum viđ stafsetningu, málrćkt, mál í mótun, ferilritun og yndislestur. Uppáhaldiđ hjá mér í íslensku var yndislestur ţví ađ mér finnst gaman ađ lesa.

Enska

Í ensku ţá viđ allskonar skemmtileg verkefni eins og my favorite animal og my best friend. Ensku tímarnir voru uppáhalds tímarnit mínir.

Íţróttir/Sund/Leikir/Tónmennt

Íţróttir sund og leikir var mjög skemmtilegt. Í íţróttum fórum viđ í skemmtilega leiki og gerđum nokkrar erfiđar ćfingar. Uppáhaldiđ mitt í íţróttum var ađ fara í leikinn Tarzan. Í sund ţurfum viđ ađ gera mjög erfiđa hluti en frítímarnir voru mjög skemmtilegir. Í útileiki fórum viđ í fullt af leiki og gerđum skemmtilega hluti. Í tónmennt lćrđum viđ um fullt af söngvurum og blús spilara t.d. Robert Johnson og Lead Belly. Uppáhaldiđ hjá mér var útileikir.

 

Skólinn

Veturinn 2013-2014 var skemmtilegur. Mér leiđ vel og kennararnir Elín, Ţórunn og Berglind voru allar skemmtilegar međ skemmtilega tíma. Ég vona ađ nćsti veturinn verđi enn skemmtilegri og ađ viđ munum lćra fleiri hluti.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurður P. Ndaw Sigursteinsson
Sigurður P. Ndaw Sigursteinsson
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband