Veturinn 2013-2014

Veturinn í 6.bekk var skemmtilegur. Viđ gerđum allskonar skemmtileg verkefni eins og Ljóniđ, nornin og skápurinn, Benjamín dúfa, hvalaverkefni og söguna um Snorra Sturluson.

Stćrđfrćđi

Í stćrđfrćđi gerđum verkefni ţar sem viđ áttum ađ gera brú sem gćti haldiđ á hálfum lítra af vatni í flösku sem var mjög skemmtilegt.

Íslensku

Í íslensku vorum viđ stafsetningu, málrćkt, mál í mótun, ferilritun og yndislestur. Uppáhaldiđ hjá mér í íslensku var yndislestur ţví ađ mér finnst gaman ađ lesa.

Enska

Í ensku ţá viđ allskonar skemmtileg verkefni eins og my favorite animal og my best friend. Ensku tímarnir voru uppáhalds tímarnit mínir.

Íţróttir/Sund/Leikir/Tónmennt

Íţróttir sund og leikir var mjög skemmtilegt. Í íţróttum fórum viđ í skemmtilega leiki og gerđum nokkrar erfiđar ćfingar. Uppáhaldiđ mitt í íţróttum var ađ fara í leikinn Tarzan. Í sund ţurfum viđ ađ gera mjög erfiđa hluti en frítímarnir voru mjög skemmtilegir. Í útileiki fórum viđ í fullt af leiki og gerđum skemmtilega hluti. Í tónmennt lćrđum viđ um fullt af söngvurum og blús spilara t.d. Robert Johnson og Lead Belly. Uppáhaldiđ hjá mér var útileikir.

 

Skólinn

Veturinn 2013-2014 var skemmtilegur. Mér leiđ vel og kennararnir Elín, Ţórunn og Berglind voru allar skemmtilegar međ skemmtilega tíma. Ég vona ađ nćsti veturinn verđi enn skemmtilegri og ađ viđ munum lćra fleiri hluti.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


My Best Friend

I did a project in my english class about my best friend. I choose my friend björn because i think he is funny and we play Minecraft together and talk in skype. I thought this project was fun and easy and I hope that we will do projects like this again.

Ferilritun

Ég og bekkurinn minn byrjuđum í ferilritun rétt eftir áramót og ţađ var skemmtlegt. Ég ćtla ađ skrifa um eina ferilritunina sem ég skrifađi sem heitir brandarabók Sigga. Í henni eru brandarar og gátur fyrir allan aldur. Ég vildi skrifa hana ţví ađ mér finnst brandarar vera fyndnir og gátur skemmtilegar. Endilega lesiđ hana.

 


My favorite animal

Where I got my information was on the internet. I just searched for dogs and did some reading.

I thought it was easy to write in english because I talk and read english all the time.

I didn't think it was hard at all.

The project was very easy and I had fun while doing it. 


Hvalaverkefni

Ţegar ég byrjađi á hvalaverkefniđ ţá byrjađi ég á ţví ađ gera almennt um hvali sem ég skrifa nokkrar upplýsingar um hvali. Eftir ţađ skrifađi ég um skíđishvali og Tannhvali. Ég gerđi líka nokkur verkefni um hvali eins og krossgátu, vennmynd og powerpoint glćrur.

 


Höfundur

Sigurður P. Ndaw Sigursteinsson
Sigurður P. Ndaw Sigursteinsson
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband